Fréttir

11.1.2004

Börnin á Rótarýfundi

Börn, barnabörn og barnabarnabörn Rótarýfélaga komu á fund sl. fimmtudag og höfðu greinilega gaman af. Solla stirða mætti á staðinn og skemmti börnunum og fullorðnum. Skemmtinefnd sá um fundinn.

Hfj_haus_01