Fréttir

8.12.2005

Nýir félagar

Þrír nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn í dag og svo skemmtilega vildi til að allir voru nátengdir félögum í Klúbbnum. Þeir voru Auðunn Karlsson, bróðir Jóns Vignis Karlssonar, Gunnar Sæmundsson, bróðir Eyjólfs Sæmundssonar og María Kristín Gylfadóttir, dóttir Gylfa Sigurðssonar. Bjóðum við þau velkomin í klúbbinn. Mynd: fv. Kristján Stefánsson, forseti, Auðunn Karlsson, Gunnar Sæmundsson og María Kristín Gylfadóttir. Ljósm. GG:

Hfj_haus_01