Fréttir

26.9.2010

Árshátíð í Skútunni þann 9. október

Árshátíð Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar verður haldin í Skútunni að Hólshrauni 3.
Mæting klukkan 18:00 að Trönuhrauni 1 hjá Batteríinu - arkítektum ehf.
Borðhald hefst hefst í Skútunni klukkan 19:00.
Veislustjóri verður Pétur Óskarsson.
Magnús Kjartansson mun sjá um dinnertónlist og einnig leika fyrir dansi.

Matseðill
Forréttur:    Humarsalat með graskersfræum, vorlauk og melónu.
Aðalréttur:  Lambafille með kartöfluturni, gulrótum, sellerý, smámaís og villisveppasósu.
Eftirréttur:   Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís.

Miðaverð kr.  7.000.


Hfj_haus_01