Fréttir

25.2.2016

Kynning á Rótarý í Fjarðarpóstinum

Í tilefni Rótarýdagsins á laugardag er Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar með opnu kynningu á Rótarý í Fjarðarpóstinum í dag.

Þar má finna almennan fróðleik um Rótarý, fréttir af dagheimilinu í Kimberley, viðtal við Erlu Sigurlaugu Sigurðardóttir, Hafnfirðing sem fékk námsstyrk til meistaranáms í friðarfræðum frá Rótarý, fréttir af Söruh skiptinema og fl.

Skoða á Issuu



Hfj_haus_01