Fréttir

8.7.2011

Merkisteinn vígður í skógræktarreitnum

Miðvikurdaginn 6. júlí sl. var vígður merkisteinn við skógræktarreit klúbbsins við Klifsholt.

Skiltasteinn skógrækt

Rótarýfélagar sem mættu við vígslu steinsins - Ljósm.: KS

 


Hfj_haus_01