Fréttir
Nýr félagi
Sigurður Guðni Gunnarsson
Þann 14. apríl sl. var Sigurður Guðni Gunnarsson, framkvæmdstjóri Bílaleigunnar Route1 tekinn inn í klúbbinn. Hann kemur inn undir starfsgreininni Leigustarfsemi.
Sigurður er 65 ára, búsettur í Garðabæ og er kvæntur Kristínu M. Ólafsdóttur kennara. Er hann boðinn velkominn í klúbbinn.
Á myndinni er hann ásamt Eyjólfi Þ. Sæmundssyni forseta Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.