Fréttir

4.8.2002

Komin til Kanada

Ekki voru bandarisku hotelin naegilega taeknivaedd og engin internettenging. Vid erum buin ad hafa thad mjog gott og mottokurnar mjog godar. Vid vorum a hatidaholdum i Mountain thar sem Rotaryfelagar og konur i thjodbuningi voru a vagni sem keyrdi i gegnum baeinn thar sem mannfjoldinn fagnadi okkur og biskupshjonunum sem voru i opnum kagga. Vid erum buin ad hitta mikid af folki sem a aettir ad rekja til Islands og margir tala otrulega goda islensku. Her a landamaerunum tok a moti okkur landamaeravordur sem er gift manni af islenskum aettum og gaf hun okkur ollum kanadiskt merki og vid sungum fyrir hana. Vid erum buin ad skoda Runestonesafn i Alexandria, Hjemkomstsafn i Morehead og The heritage museum i Icelandic State Park en thad er safn sem segir sogu innflytjenda i North Dakota. Nu erum vid a leidinni til Winnipeg thar sem vid gistum i fjorar naetur. Forum vid til Gimli og verdum a Islendingadeginum thar en thad er geysilega mikil hatid. Vid segjum meira fra ferdinni thegar vid komust naest i tolvu. Allir eru hressir og katir og vid goda heilsu. Frabaer ferd.

Hfj_haus_01