Fréttir

13.10.2005

Árshátíðin 22. okt. Ertu ekki búin(n) að skrá þig?

Árshátíð Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar verður haldin 22. október nk. í veitingarsalnum Turninum.Hátíðin hefst með skoðunarferð og fordrykk, farið verður með rútu frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 18.15. Miðaverð er kr 5500. Árshátíðir klúbbsins haf verið einar skemmtilegustu og hátíðlegustu uppákomur klúbbsins og þar gefst fínt tækifæri að viðra fínasta pússið og hitt góða félaga og maka þeirra.

Hfj_haus_01