Fréttir

11.7.2006

Bjóðum mökunum með á fund

Stjórnarskiptafundur er á fimmtudaginn. Þar mun forseti klúbbsins 2006-2007, Guðni Gíslason taka við embætti og kynna starf komandi starfsárs. Hann býður maka rótarýfélaga sérstaklega velkomna, því fjölmargt í starfinu verður áhugavert fyrir þá og fjölskyldur rótarýfélaga. - Nýrri handbók með myndum af öllum klúbbfélögum verður dreift á fundinum.

Hfj_haus_01