1.1.2003
Afkvæmafundur
Það er löng hefð fyrir því í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar að bjóða börnum og öðrum afkomendum á fyrsta fundi eftir jól. Nú verður fundurinn fimmtudaginn 2. janúar og verður hamborgaraveisl og eitthvað börnunum og fullorðnum til skemmtunar.