Fréttir

28.6.2018 : Starfsskilafundur

Þann 4. júlí er starfsskilafundur Rótarýklúbbs Reykjavíkur

26.6.2018 : Lýðræði og Fullveldi - hver er munurinn?

Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur

Á fundinum 27. júní mun Stefanía Óskarsdóttir fjalla um ,,Lýðræði og Fullveldi - hver er munurinn?

18.6.2018 : Orkuskipti í samgöngum

Guðni A. Jóhannesson

Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri mun flytja erindi, sem hann nefnir ,,Orkuskipti í samgöngum" á næsta fundi þann 20. júní.

10.6.2018 : Ástand hvalastofnanna við Ísland

Dr. Gísli A. Víkingsson

Dr Gísli A. Víkingsson, hvalasérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, flytur erindi á næsta fundi þann 13. júní sem hann nefnir "Ástand hvalastofnanna við Ísland".

4.6.2018 : Uppbygging Landspítala-tækifæri og áskoranir.  

Dr. Sigríður Gunnarsdóttir prófessor og framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala verður framsögumaður miðvikudaginn 6. júní.


28.5.2018 : Alzheimer sjúkdómur - er lækning á næsta leiti?

Steinunn Þórðardótti, öldrunarlæknir.

Þann 30. maí 2018 mun  Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir, flytur fyrirlesturinn - Alzheimer sjúkdómur - er lækning á næsta leiti?