Fréttir

16.8.2017

Úr heimi óperunnar

Baldur Símonarson var gestur Rótarýklúbbs Reykjavíkur í dag. Baldur tók okkur með í ferðalag óperufíkilsins síðastliðna áratugi og sagði skemmtilegar sögur tengdum óperum sem hann hafði sótt víða um heim.