Fréttir
Árni Björn Björnsson og Þorsteinn Víglundsson - Nýir félagar í RR boðnir velkomnir
Á 32. fundi starfsársins, þann 11. mars voru tveir nýir félagar boðnir velkomnir í Rótarýklúbb Reykjavíkur, þeir Árni Björn Björnsson, framkvæmdastjóri Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.