Fréttir

28.10.2016

Skemmtileg fundarefni í nóvember

Alþjóðanefndin kemur sterk inn

Mörg skemmtileg og fræðandi erindi - eins og reyndar alltaf.

Það eru mörg skemmtileg erindi framundan í nóvember, en Alþjóðanefnd sér um skipulag funda í mánuðinum.  Hér kemur listinn:


2. nóvember        Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ – Úrslit Alþingiskosninganna
9. nóvember        Silja Bára Ómarsdóttir, aðjunkt við HÍ – Forsetakosningarnar í USA
16. nóvember      Brynjar Karl Sigurðsson, eigandi Key habits og Sideline Sports – Lykilvenjur 
23. nóvember      Sigríður Heimisdóttir, iðnhönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA – Nafn á erindi kemur síðar
30. nóvember      Viðar Halldórsson, lektor við HÍ – Hvers vegna á örþjóðin Ísland svona marga afreksmenn?