Fréttir
Ferðasaga frá Eþiópíu
Á 40. fundi starfsársins flutti einn af félögunum, Sveinn Einarsson, myndskreytta ferðasögu frá Eþiópíu, en hann og kona hans Þóra Kristjánsdóttir eru nýkomin úr tæplega þriggja vikna ferð um landið. Sveinn stiklaði á stóru um sögu lands og lýðs og kynni þeirra af landinu.
Á 40. fundi starfsársins flutti einn af félögunum, Sveinn Einarsson, myndskreytta ferðasögu frá Eþiópíu, en hann og kona hans Þóra Kristjánsdóttir eru nýkomin úr tæplega þriggja vikna ferð um landið. Sveinn stiklaði á stóru um sögu lands og lýðs og kynni þeirra af landinu.