Fréttir
Ferðaþjónustan
Á fundinum í dag, 28. ágúst sem var 5. fundur starfsársins var Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri, gestur klúbbsins, en hún flutti erindi um ferðaþjónustuna sem auðlind á Íslandi. Kristín Linda kynnti ræðumann.
28.8.2013
Á fundinum í dag, 28. ágúst sem var 5. fundur starfsársins var Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri, gestur klúbbsins, en hún flutti erindi um ferðaþjónustuna sem auðlind á Íslandi. Kristín Linda kynnti ræðumann.