Fréttir

31.1.2018

Starfsemi Rauða krossins á Íslandi

Þann 7. febr. 2018  mun Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, fjalla um Mannúð og mildi: Starfsemi Rauða krossins á Íslandi.