Fréttir
Ferð til Winnipeg blásin af !
Þátttaka ekki nægileg
Vegna dræmrar þátttöku, verðum við að blása af fyrirhugaða ferð til Winnepeg. Reynum aftur síðar.
![Winnipeg](/media/reykjavik/small/Winnipeg.jpg)
Það ætlar að reyndast erfitt að setja saman þessa fyrirhugðu ferð til Winnipeg. Það hefur verið ákveðið að blása þessa ferð af - því miður hefur áfram fækkað í hópnum og við erum ekki að ná þeim fjölda, sem reiknað var með. Við reynum bara aftur síðar. Ferðin var fyrirhugðu í lok apríl og eflaust eru ýmsir þættir sem hafa áhrif á möguleika félaga til að koma í slíka ferð. Páskar eru um miðjan apríl og mjög margir hafa þegar skipulagt ferðir í kringum þann tíma.
![](https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v7/f4c/1/16/1f642.png)