Fréttir

6.2.2017

Ferð til Winnipeg blásin af !

Þátttaka ekki nægileg

Vegna dræmrar þátttöku, verðum við að blása af fyrirhugaða ferð til Winnepeg.  Reynum aftur síðar.

Það ætlar að reyndast erfitt að setja saman þessa fyrirhugðu ferð til Winnipeg. Það hefur verið ákveðið að blása þessa ferð af - því miður hefur áfram fækkað í hópnum og við erum ekki að ná þeim fjölda, sem reiknað var með. Við reynum bara aftur síðar.  Ferðin var fyrirhugðu í lok apríl og eflaust eru ýmsir þættir sem hafa áhrif á möguleika félaga til að koma í slíka ferð.  Páskar eru um miðjan apríl og mjög margir hafa þegar skipulagt ferðir í kringum þann tíma.