Fréttir

2.10.2017

Störf björgunarsveita á Suðurlandi

Næstkomandi miðvikudag 4. október mun Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, formaður Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, tala um störf björgunarsveita á Suðurlandi.