Fréttir

16.4.2017

Niðjafundur fyrir eldri afkomendur - 31.maí

Fluttur frá 24.maí - eins og hann var samkvæmt dagskrá

Niðjafundi seinkað um eina viku - förum í heimsókn í fyrirtæki þann 24.maí.

Samkvæmt dagskrá, er gert ráð fyrir Niðjafundi fyrir eldri afkomendur þann 24.maí n.k. Við ætlum að fresta þeim fundi um eina viku og gerum því ráð fyrir Niðjafundi þann 31.maí n.k. Við munum fara í heimsókn í fyrirtæki þann 24.maí - það verður auglýst síðar hvert, en rétt er þó að hafa í huga, að fundurinn þann dag verður seinni part dags. Vona að allir hafi það gott yfir hátíðarnar