Fréttir

22.6.2012

Vatnsauðlindir Íslands

Erindi-20-06-2012

Á 47. fundi  starfsársins í Rótarýklúbbi  Reykjavíkur  flutti Árni Snorrason forstjóri veðurstofu Íslands  sem hann nefndi: Vatnsauðlindir Íslands. Þar fjallaði Árni um stærð vatnsauðlindarinnar og eiginleika, nýtingu hennar til neyslu, iðnaðar og orkuframleiðslu, gildi hennar sem hluti mikilvægra vistkerfa og áhrif loftslagsbreytinga á vatnsauðlindina.

Á 47. fundi  starfsársins í Rótarýklúbbi  Reykjavíkur  flutti Árni Snorrason forstjóri veðurstofu Íslands  sem hann nefndi: Vatnsauðlindir Íslands. Þar fjallaði Árni um stærð vatnsauðlindarinnar og eiginleika, nýtingu hennar til neyslu, iðnaðar og orkuframleiðslu, gildi hennar sem hluti mikilvægra vistkerfa og áhrif loftslagsbreytinga á vatnsauðlindina.