Fréttir
Skýrsla stjórnar starfsárið 2016-2017
Flutt á starfsskilafundi þann 5.júlí 2017
Góðan daginn góðir félagar.
Meðfylgjandi er skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. Reikningar verða lagðir fram á fundi á nýju starfsári - eftir sumarfrí - á sama tíma og rekstaráætlun nýs starfsárs verður lögð fram. Ég vil þakka ykkur fyrir frábært samstarf á síðasta starfsári.
Kv. Jón Karl Ólafsson