Fréttir
Niðjafundur fyrir eldri kynslóðina næsta miðvikudag
Diddú mun flytja hugvekju
Hvetjum alla til að mæta
Næsta miðvikudag, þann 31.maí, verður niðjafundur fyrir eldri afkomendur. Við höfum fengið Diddú til að ræða við gesti um hennar feril - og hún mun gera það á sinn hátt. Þetta verður örugglega skemmtileg stund. Ég vil hvetja sem flesta til að koma og hlakka til að sjá ykkur.