Fréttir
Niðjafundur fyrir eldri kynslóðina næsta miðvikudag
Diddú mun flytja hugvekju
Hvetjum alla til að mæta![Diddu](/media/reykjavik/small/Diddu.jpg)
![Diddu](/media/reykjavik/small/Diddu.jpg)
Næsta miðvikudag, þann 31.maí, verður niðjafundur fyrir eldri afkomendur. Við höfum fengið Diddú til að ræða við gesti um hennar feril - og hún mun gera það á sinn hátt. Þetta verður örugglega skemmtileg stund. Ég vil hvetja sem flesta til að koma og hlakka til að sjá ykkur.