Fréttir
Viðskiptaráð 100 ára
Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands verður gestur okkar á næsta fundi þann 22. nóvember. Hún mun fjalla um 100 ára afmæli ráðsins.
Á fundinum verða tilnefningar um stjórn Rótarýklúbbs Reykjavíkur vegna næsta starfsárs 2018-2019.