Fréttir

21.5.2018

Verndun hálendisins og víðerni Íslands

Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson

Næstkomandi miðvikudag 23. maí verður niðjafundur 15 ára og eldri.

Þá munu læknarnir og fjallagarparnir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson tala um verndun hálendisins og sýna myndir frá víðernum Íslands.