Fréttir

16.5.2012

Framtíðin er í okkar höndum - Fáum hópinn heim

Erindi-16-05-2012

Á 42.  fundi Rótarýklúbbs Reykjavíkur flutti Marín Magnúsdóttir  framkvæmdastjóri  fyrirtækisins Practical erindi sem hún nefndi ,,Framtíðin er í okkar höndum - Fáum hópinn heim".  Fyrirtækið  skipuleggur  viðburði og  starfar í ferðaþjónustu. Það sérhæfir sig í að starfa fyrir innlend sem erlend fyrirtæki.

Á 42.  fundi Rótarýklúbbs Reykjavíkur flutti Marín Magnúsdóttir  framkvæmdastjóri  fyrirtækisins Practical erindi sem hún nefndi ,,Framtíðin er í okkar höndum - Fáum hópinn heim".  Fyrirtækið  skipuleggur  viðburði og  starfar í ferðaþjónustu. Það sérhæfir sig í að starfa fyrir innlend sem erlend fyrirtæki.