Fréttir

28.12.2016

Gleðilega hátíð

Niðjafundur fyrir yngri kynslóðina

Bestu óskir um gleðilega hátíð til allra Rótarýfélaga og fjölskyldna þeirra.  Niðjafundur fyrir yngri kynslóðina er í hádeginu þann 28. desember.  Það má reikna með góðri skemmtun.

Óskum öllum Rótarýfélögum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Það verður gaman að halda áfram samstarfi á nýju ári.  Þann 28. desember verður Niðjafundur fyrir yngri kynslóðina og má reikna með mikilli skemmtun þar.  Vonandi sjá sem flestir félagar sér fært að mæta.  Bestu kveðjur.