Fréttir

7.9.2017

Kvennaathvarfið og starfsemi þess

Sigþrúður Guðmundsdóttir

Á fundi okkar 13. september mun Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins flytja erindi um starfsemi þess.