Fréttir
Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins
Á morgun miðvikudaginn 25. apríl mun Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ, flytja erindi um Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins.