Fréttir

2.4.2018

Úr plasti – og hvað svo?

Guðjón Atli Auðunsson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun flytja erindi á næsta fundi 4. apríl um mengun af völdum plasts og örplasts. Nefnir hann erindið „Úr plasti – og hvað svo?“.