Fréttir

20.9.2017

Heimsókn umdæmisstjóra Rótarý

Knútur Óskarsson

Knútur Óskarsson umdæmisstjóri Rótarý mun heimsækja klúbbinn 27. september og fjalla um Rótarýhreyfinguna og áhersluatriði starfsársins.