Fréttir

6.4.2016

Rótarýferð til Washington 6. - 10. apríl

fundurinn fellur niður 6. apríl

Fjölbreytt dagskrá beið þeirra 43 félaga og maka sem fóru til Washington í ferð Rótarýklúbbs Reykjavíkur. Ferðin var skipulögð af forseta klúbbsins, Ágústu Guðmundsdóttur og viðtakandi forseta Jóni Karli Ólafssyni. Myndin sem hér fylgir er tekin af hópnum í móttöku og kvöldverði sem sendiherrahjónin Geir H. Haarde og Inga Jóna Þóðardóttir buðu félögum til, en Geir er félagi klúbbsins.