Fréttir
Aðventukvöld 20. desember
Aðventukvöld klúbbsins verður haldið miðvikudagskvöldið 20. desember n.k. Kvöldið hefst með hugvekju í Dómkirkjunni kl. 18 undir stjórn sr. Hjálmars Jónssonar. Síðan verður farið yfir í Restaurant Reykjavík Vesturgötu 2 þar sem bíður okkar jólahlaðborð. M.a. mun Sveinn Einarsson lesa upp úr nýjustu bók sinni.