Fréttir

14.8.2013

Sjávarútvegsauðlindin og auðlindagjald

Erindi-14-08-2013

Á fundinum í dag, sem var 3. fundur starfsársins, ræddi Daði Már Kristófersson hagfræðingur um sjávarútvegsauðlindina og auðlindagjald. Jóhann Sigurjónsson kynnti ræðumann.


Kynnt voru áform um jeppaferð fyrstu eða aðra helgi í september og látinn ganga listi. Jafnframt gekk listi um berjaferðina 30. ágúst en farið verður austur fyrir fjall og endað á Eyrarbakka og Stokkseyri.


Þrír gestir voru á fundinum, þar af einn rótarýfélagi.