Fréttir

26.3.2015

Diddú heldur hátíðar- og afmælistónleika 13. september 2015 

Það er félögum í RR tilhlökkunarefni að í tilefni 60 ára afmælis Sigrúnar félaga okkar Hjálmtýsdóttur, Diddúar, verða haldnir hátíðar- og afmælistónleikar henni til heiðurs í Hörpu 13. september 2015. RR hefur fengið tekna  frá 90 miða fyrir félaga og gesti RR. Gengið verður frá ráðstöfun miða í apríl og nánar auglýst á heimsíðu RR.