Fréttir
Hrefna Haraldsdóttir frá Miðstöð íslenskra bókmennta
Hlutverk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og kynning bókmenntanna erlendis.
Hrefna mun vera með fyrirlestur sinn þann 26.apríl og við hlökkum til að heyra meira af þessu áhugaverða verkefni
Kæru félagar,
Næstkomandi miðvikudag mun Hrefna Haraldsdóttir, sem stýrir Miðstöð íslenskra bókmennta, flytja erindi. Titill erindis Hrefnu er „Hlutverk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og kynning bókmenntanna erlendis“. Hlakka til að sjá sem flesta á fundinum