Fréttir

10.1.2017

Jónas Elíasson, prófessor emeritus flytur erindi

Rannsóknir á eldfjallaösku, Japan, landið og fólkið

Á morgun mun Jónas Elíasson, prófessor Emerítus flytja erindi.  Fundurinn þann 18.janúar verður lokaður kvöldfundur um málefni klúbbsins.  Boðið verður uppá þorramat.
Góðan daginn.
Á morgun, miðvikudaginn 11.janúar, kemur til okkar Jónas Elíasson, prófessor ermeritus og flytur erindi sem hann kallar "Rannsóknir á eldfjallaösku, Japan, landið og fólkið."  Þetta verður örugglega áhugavert, a.m.k. bendir nafnið til breiðrar nálgunar :)  Hlakka til að sjá ykkur sem flest.  Ég vil líka minna á, að fundurinn þann 18.janúar verður lokaður kvöldfundur með þorramat.  Hádegisfundur þann dag fellur niður.  Það væri mjög gott að sjá sem flest þar, til að ræða innri málefni klúbbsins.