Fréttir

9.12.2015

Formaður Samtaka iðnaðarins með erindi

Almar Guðmundsson

Á 20. fundi starfsársins var Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins gestur fundarins. Hann flutti erindi sem hann nefndi ,,Tækifæri í fjölbreyttum iðnaði”. Í því kom hann meðal annars inn á deilur sem nú eru í gangi í Álverinu í Straumsvík og hvaða afleiðingar lokun vinnustaðar, eins og Álverið, getur haft á samfélagið.