Fréttir

5.10.2017

Norður-Kórea, upphaf og yfirvofandi endir

Á næsta fundi 11. október mun Bjarni Þór Harðarson blaðamaður hjá Kjarnanum flytja erindi sem hann nefnir ,,Norður-Kórea, upphaf og yfirvofandi endir."