Gestkvæmt var á fundinum 20. júní
Óvenjulega gestkvæmt var á þessum fundi eða 17 gestir samtals. Meðal gesta voru fern hjón (Friendship Exchange Team , Iceland 18 – 29 June 2012) sem eru félagar í Rótarýklúbbnum í Paarl í Suður Afríku (http://www.paarlrotary.co.za/). Á myndinni eru auk forseta RR talið frá vinstri: Robert og Elsabe Koch, Steyn og Gill Pienaar, Kevin og Lucia Sterling, Gosse og Margaret Molenaar og Róbert Melax fylgdarmaður hópsins og félagi í Paarlklúbbnum. Með hópnum á fundi RR var Tryggvi Pálsson umdæmissstjóri.
Óvenjulega gestkvæmt var á þessum fundi eða 17 gestir samtals. Meðal gesta voru fern hjón (Friendship Exchange Team , Iceland 18 – 29 June 2012) sem eru félagar í Rótarýklúbbnum í Paarl í Suður Afríku (http://www.paarlrotary.co.za/). Á myndinni eru auk forseta RR talið frá vinstri: Robert og Elsabe Koch, Steyn og Gill Pienaar, Kevin og Lucia Sterling, Gosse og Margaret Molenaar og Róbert Melax fylgdarmaður hópsins og félagi í Paarlklúbbnum. Með hópnum á fundi RR var Tryggvi Pálsson umdæmissstjóri.