Fréttir
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Næstkomandi miðvikudag 14. febrúar mun Nanna Magnadóttir, lögfræðingur og forstöðumaður Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, fjalla um starf nefndarinnar.
11.2.2018
Næstkomandi miðvikudag 14. febrúar mun Nanna Magnadóttir, lögfræðingur og forstöðumaður Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, fjalla um starf nefndarinnar.