Fréttir

11.2.2018

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Næstkomandi miðvikudag 14. febrúar mun Nanna Magnadóttir, lögfræðingur og forstöðumaður Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, fjalla um starf nefndarinnar.