Fréttir
Benedikt fjármálaráðherra kom á fund
Benedikt Jóhannesson, fundur 1.mars 2017
Mikill munur er á starfi á opinberum vettvangi og í stjórnmálum. Benedikt lýsti reynslu sinni af þessum umskiptum.
Benedikt Jóhannesson félagi okkar flutti starfsgreinaerindi á fundi þann 1.mars, þar sem hann lýsti á skemmtilegan og áhugaverðann hátt umskiptunum frá störfum í viðskiptalífinu yfir í störf í stjórnmálalífi. Hlutverkin sem forystumaður stjórnmálaflokks, alþingismaður og ráðherra. Góð mæting var og svaraði Benedikt spurningum fimlega.