Fréttir

29.11.2013

Dagskráin í desember


4. desember:
Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri  Landsnets. Hann flytur erindið  "Hagur samfélagsins af uppbyggingu raforkuflutningakerfisins".

11. desember:
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og félagi okkar.  Hann flytur starfsgreinaerindið: "Hvert er starf seðlabankastjóra ?"

18. desember:
Aðventukvöld. Komið saman í Dómkirkju klukkan 18.00 og eigum þar stund með tali og tónlist undir stjórn Hjálmars Jónssonar. Eftir það verður borðað á Hótel Borg.

27. desember:
Niðjafundur 14 ára og yngri. Komið saman í hádegi í Sunnusal. Dansað kringum jólatré.