Fréttir
Olíuleit á Drekaslóð
![Erindi-07-08-2013 Erindi-07-08-2013](/media/rvk_myndasafn_2013-2014/medium/Erindi-07-08-2013.jpg)
Á fundinum í dag fjallaði Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri um olíuleit á Drekaslóð. Jóhann Sigurjónsson kynnti ræðumann og las kynninguna af símaskjá, sem aldrei mun hafa gerst áður í klúbbnum.
Auk Guðna komu þrír gestir á fundinn. Á næsta fundi mun Daði Már Kristófersson hagfræðingur tala um sjávarauðlindina.