Fréttir

21.3.2018

Rótarýklúbbur Reykjavíkur fær viðurkenningu fyrir framlag til útrýmingar lömunarveiki í heiminum

Anna Birna Jensdóttir forseti Rótarýklúbbs Reykjavíkur tók í dag á móti viðurkenningu sem Knútur Óskarsson umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi afhenti frá Rotary International fyrir framlag klúbbfélaga í sjóð til útrýmingar lömunarveiki í heiminum starfsárið 2016-2017.