Fréttir

19.10.2016

Skákmót Rótarý í kvöld

Skákmót Rótarý verður haldið í kvöld á Radison Sögu og hefst klukkan 20:00.  Eins og oft áður, eru okkar menn í Rótarýklúbbi Reykjavíkur fremstir í flokki og koma bæði að skipulagningu og taka þátt í mótinu.  Félagar í RR fá mætingu ef þeir taka þátt í mótinu, þannig að það er til mikils að vinna.  Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.