Fréttir
  • HO-1-2-2012

1.2.2012

Erindi um loftslagsmál

Á fundi Rótarýklúbbs Reykjavíkur miðvikudaginn 1. febrúar 2012 flutti Hugi Ólafsson skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu erindi um loftslagsmál og viðleitni þjóða heims til að draga úr hlýnun andrúmsloftsins af manna völdum og stöðu Íslands í því samhengi.