Fréttir

18.9.2017

Þorkell Sigurlaugsson

Niðurstöður skattsvikanefndar

Næstkomandi miðvikudag mun Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdasjtóri Grunnstoða Háskólans í Reykjavík, flytja erindi, sem hann nefnir „Niðurstöður Skattsvikanefndar“.