Fréttir
Magnús B. Jónsson nýr umdæmisstjóri heimsækir RR
Á 7. fundi starfsársins kom nýr umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi, Magnús B. Jónsson, í heimsókn og kynnti Rótarýstarfið á Íslandi og áherslur sínar í starfinu sem fer í hönd á nýbyrjuðu starfsári.