Fréttir
Erindi um Drekasvæðið
Á 38. fundi klúbbsins , miðvikudaginn 18. apríl flutti Þórður Reynisson sérfræðingur í Iðnaðarráðuneytinu erindi um olíuvinnslu á Íslandi og Drekasvæðið svonefnda. Glærurnar sem Þórður notaði með erindi sínu fylgja hér með. Glærur.
Á 38. fundi klúbbsins , miðvikudaginn 18. apríl flutti Þórður Reynisson sérfræðingur í Iðnaðarráðuneytinu erindi um olíuvinnslu á Íslandi og Drekasvæðið svonefnda. Glærurnar sem Þórður notaði með erindi sínu fylgja hér með.